Ritrún 3

30 Skrifaðu rímorð við þessi orð. Þau eru í skýinu. Tvöfaldur samhljóði Það kallast tvöfaldur samhljóði þegar tveir samhljóðar standa saman í orði: bb, dd, ff, gg, kk, mm, nn, pp, rr, ss, tt veggur lumma rotta herra budda tunna toppur takki kyssa pakki – leggur – byssa – skrudda – kerra – summa – Skrifaðu orð við myndirnar. Þau hafa öll tvöfaldan samhljóða. kross, bakki, gaffall, skúffa, rotta, munnur, bíll, fléttur, smekkur, kubbar, spegill, foss koppur – motta –

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=