Ritrún 3
27 Lestu og skoðaðu lykilorðin um hrafninn sem oftast er kallaður krummi. Staðreyndaritun – um hrafninn Lestu og lærðu þessa vísu um krumma. Semdu stutta lýsingu á krumma. Notaðu lykilorðin. Hvað þýða þessi orð? Notaðu orðabók. • hrafnaspark: • krummafótur: heimkynni fæða ætt spörfugl eðli Ísland klettar ber egg hreyfingar fimur listflug útlit svartur stór stríðinn glysgjarn félagslyndur Krumminn á skjánum, kallar hann inn: Gef mér bita af borði þínu, bóndi minn! Bóndi svarar býsna reiður: Burtu farðu, krummi leiður! Líst mér að þér lítill heiður, ljótur ertu á tánum, krumminn á skjánum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=