Ritrún 3
26 Lestu textann hér fyrir neðan. Skoðaðu vel feitletruðu orðin. Þau eru lykilorð textans. Staðreyndaritun – um ljónið Ljónið Ljónið er grágult á lit, loðið , með langa rófu. Það líkist ketti en er stærra. Það er liðugt í hreyfingum, læðist og stekkur . Ljónið er grimmt og kænt . Það er rándýr og étur önnur dýr . Heimkynni ljónsins eru á grassléttum í Afríku og Vestur-Asíu . Skrifaðu lykilorð úr textanum í viðeigandi ský. Lykilorð hjálpa okkur til að skilja og muna. ljón grimmt rándýr grágult grassléttur eðli fæða útlit hreyfing heimkynni liðugt
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=