Ritrún 3

21 Skoðaðu vel orðin í skýjunum. Þú getur fengið út heiti á stöðum við ströndina með því að nota eitt orð úr hvoru skýi. Skrifaðu orðin á strikin. Með fram ströndinni Borgar Ísa Hólma Akur Kópa Gríms Djúpi Þorláks Eyrar nes fjörður vík eyri sker ey vogur höfn bakki Borgarnes Lestu ljóðið Sumardagur. Sólin: stór rauður sleikibrjóstsykur Skýin: þeyttur rjómi Aldan: hlæjandi smástelpa Þú í fjörunni bakar sandkökur hún eltir þig lengra, lengra upp undir malarkambinn gleypir kökurnar eina eftir aðra og hrekkjótt skvettir á þig Steinarnir brosa líka. Vilborg Dagbjartsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=