Ritrún 3

17 Skoðaðu Íslandskortið hér til hliðar. Þú finnur þar öll orðin sem þú þarft til að leysa verkefnið. Öll staðaheiti eru skrifuð með stórum staf. Skrifaðu um skemmtilegt ferðalag sem þú hefur farið í. Lestu ljóðið. Að eiga sér fjall í flötum heimi eiga þar skjól skína við sól láta sér lynda leik regns og vinda eiga þar mark, mið, kennileiti. Fjall að horfa á inn til lands að horfa af út yfir haf. Fjall, kona, kall er allt sem þarf í arf. Úr Þjóðhátíðarljóði 2007 eftir Þórarin Eldjárn 3 jöklar 2 flóar 3 fjöll 2 eyjar 3 firðir 2 vötn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=