11 Gefðu þessu fólki nöfn. Nú skaltu gefa þessum dýrum nöfn. Stór stafur Nöfn á fólki og dýrum byrja alltaf á stórum staf. Við köllum þau sérnöfn. Hugsaðu þér að þú sért í dýragarði að horfa á apana. Semdu og skrifaðu apasögu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=