Ritrún 2

4 Skilningarvitin auga eyra fingur nef tunga Skilningarvitin eru fimm: Sjón , heyrn , lykt , bragð og snerting . Þú notar augu , eyru , nef , tungu og húð til að skynja veröldina. Heilinn hjálpar þér til að skilja. Skoðaðu myndirnar vel. Skrifaðu rétt orð á strikin. Þau eru í skýinu. Athugaðu að þau geta breyst. Hvaða matur finnst þér bestur? Ég sé með . Ég heyri með . Ég finn lykt með . Ég finn bragð með . Ég snerti með . sjón lykt bragð heyrn snerting

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=