Ritrún 2

32 Frásögn 3 blár gott grænt gulum heitt hvít kalt lykt mjúku sárt sætt Næsta morgun vaknaði Dögg við kakó . Hún var sársvöng. „Brenndu þig ekki, kakóið er svo ,“ sagði Dagur. „Þetta er kakó,“ sagði Dögg, „alveg mátulega .“ „En hvað það er notalegt að ganga berfætt í grasinu,“ sagði Dögg. „Ég fékk mér fótabað í vatninu áðan,“ sagði Dagur. „Það var að vísu ansi en hressandi. Steinarnir á botninum stungust upp í iljarnar á mér svo að það var dálítið að ganga.“ „Hér er svo fallegt,“ sagði Dögg. „Himinninn er , skýin , grasið og fullt af sóleyjum og fíflum.“ Lýsingarorð lýsa nánar öðrum orðum (nafnorðum). Lestu og skrifaðu orðin í skýinu á rétta staði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=