Ritrún 2

24 Skrifaðu upp orðin í litlu römmunum og settu sól framan við hvert þeirra. Búðu til samsett orð og skrifaðu þau á línurnar. Búðu til samsett orð úr orðakeðjunni. Seinni hluti orðs verður fyrri hluti næsta orðs. Samsett orð Sum orð eru sett saman úr tveim orðum eða fleiri og kallast samsett orð. sól tjald skin hús þak ljós mynd mál bein brot bað skýli gleraugu sólskin vorpróf vor bak borð sól hús kvöld próf fótur poki krem þak vaka húsþak þakl

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=