Ritrún 2

11 Skynjun – hljóð/dýramál Skrifaðu heiti dýranna á línurnar og hvað hvert þeirra segir. Leystu krossgátuna. Orðin eru í skýinu. Mundu að málsgreinar byrja á stórum staf og enda á punkti. baular geltir hneggjar jarmar mjálmar suðar syngur flugan fuglinn hesturinn hundurinn kýrin kötturinn lambið Flugan suðar. s u ð a r

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=