Ritrún 1

7 Lappi vappi Vorið góða, grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. Jónas Hallgrímsson Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur. Haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Hannes Hafstein Sól skín á fossa, segir hún Krossa. Hvar á að tjalda? segir hún Skjalda. Sunnan við ána, segir hún Grána. Brot úr þulu Lestu vísurnar. Skrifaðu svo feitletruðu orðin á strikin í skýjunum. Þau eiga að ríma. Nú skaltu búa til rímþulu. Þú getur notað orðin í römmunum. Skrifaðu á línurnar. a k v t f K t S k á G h l ý t t n d s Óla hjóla skóla bóla róla pakki bakki takki krús hús lús mús rós dós Kata lata skata fata gata

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=