Ritrún 1

7 Lappi vappi Vorið góða, grænt og hlýtt , græðir fjör um dalinn . Allt er nú sem orðið nýtt , ærnar, kýr og smalinn . Jónas Hallgrímsson Blessuð sólin elskar allt , allt með kossi vekur . Haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur . Hannes Hafstein Sól skín á fossa , segir hún Krossa . Hvar á að tjalda ? segir hún Skjalda . Sunnan við ána , segir hún Grána . Brot úr þulu Lestu vísurnar. Skrifaðu svo feitletruðu orðin á strikin í skýjunum. Þau eiga að ríma. Nú skaltu búa til rímþulu. Þú getur notað orðin í römmunum. Skrifaðu á línurnar. a k v t f K t S k á G h l ý t t n d s Óla hjóla skóla bóla róla pakki bakki takki krús hús lús mús rós dós Kata lata skata fata gata

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=