Ritrún 1

RITRÚN 1 40131 Ritrúnarbækurnar eru handa börnum á yngsta stigi grunnskólans. Bókunum er ætlað að mæta markmiðum í aðalnámskrá grunnskóla um að nemendur öðlist jákvætt viðhorf til móðurmáls- ins, kynnist byrjunaratriðum í málfræði og geti skrifað skýrt og læsilega við lok 4. námsárs. Ritrún 1 er fyrsta heftið í röð þriggja hefta. Við- fangsefnin í bókinni eru úr reynsluheimi barnanna og miðuð við nemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í lestri, stafsetningu og ritun. Rík áhersla er lögð á að auka orðaforða þeirra. Höfundar Ritrúnarbókanna eru Kolbrún Sigurðar- dóttir og Þóra Kristinsdóttir. Þær hafa báðar áralanga reynslu af kennslu, bæði í grunnskóla og við Kennaraháskóla Íslands, auk þess sem þær hafa samið fjölmargar námsbækur í íslensku fyrir grunnskóla. Teikningar eru eftir Ingu Maríu Brynjarsdóttur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=