Ritrún 1
27 Leikur að orðum Vetrarvísa Nú er gaman, gaman er í góðu veðri að leika sér og fönnin hvít og hrein svo hvergi sér á stein . Húrra, húrra, húrra! Ég festi skíði á fiman fót og flýg um móa og grjót . Húrra, húrra, húrra. Það eru líka til mörg orð yfir frosið vatn: Ís, klaki, svell. Lestu vísuna. Skrifaðu feitletruðu orðin í skýið. Þau ríma. Hér eru snjóorð. Skrifaðu þau á spjöld og búðu til snjó-óróa. Það eru til mörg orð yfir snjó: Fönn, mjöll, snær. Semdu sögu um snjó og skrifaðu hana í bókina þína. él kafald snær ís bylur svell mjöll mugga klaki snjóflóð ískristallar snjór kuldi snjókorn frost grýlukerti hundslappadrífa
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=