Ritrún 1

19 Til hvers notar þorskurinn tálknin? Svar Til hvers notar þorskurinn skeggið? Svar Til hvers notar þorskurinn kvarnir og rák? Svar Til hvers notar þorskurinn ugga og sporð? Svar Þorskurinn Þorskurinn lifir í sjónum. Þorskurinn syndir hratt. Þorskurinn andar með tálknum. Þorskurinn finnur æti með skegginu. Þorskurinn heldur jafnvægi með kvörnum og rák. Þorskurinn syndir með uggum og sporði. Svaraðu nú spurningunum. Þú getur notað feitletruðu orðin. 1 1 2 2 3 3 4 4 Lestu textann og skoðaðu feitletruðu orðin. Egg fiskanna kallast hrogn . Kerlingin er kölluð hrygna . Karlinn er kallaður hængur .

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=