Ritrún 1

12 Fuglavísur Sá ég spóa suður í flóa, syngur lóa úti í móa, bí, bí, bí, bí, vorið er komið víst á ný. Ugla sat á kvisti, átti börn og missti, eitt, tvö, þrjú og það varst þú. Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn: Ég fann höfuð af hrúti hrygg og gæruskinn. Komdu nú og kroppaðu með mér, krummi nafni minn. Skoðaðu feitletruðu orðin. Skrifaðu svo rétt orð við myndirnar. s f u k k k ú h n e t þ þ l m Finndu fuglavísu í bók og skrifaðu upp. Búðu til vísu um fugl.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=