68 15. KAFLI Sættir Kalli, Siggi gaur og geimveran gengu til hinna. Og gleðifréttir! Það voru bara góðar geimverur á staðnum – nei, ein vond! Sú alvonda! „Ha, ha, ha! Þið náið mér aldrei!“ sagði vonda geimveran. „Ég ætla að drepa þig með þessu!“ sagði Kalli með hárspennuna á lofti. „Hjálp!“ sagði vonda geimveran og brast í grát. „Ég … verð … góð.“ „Lofarðu?“ spurði Kalli. „Ég lofa,“ sagði geimveran sem nú var góð. „Og fyrst við erum vinir er loftsteinninn kjurr!“ „Og ég get sogið geimverurnar niður!“ sagði góða geimveran. Og allt lék í sátt og samlyndi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=