66 „Og ég heiti Ólsíkrossenbattí-labbaskúliÞorfiSkúggíOttóPét urogentotti,“ sagði hin. „Vá, löng nöfn, ég kalla ykkur Labbaskúlí og Alltískúta,“ sagði Kalli. „Það ætti að vera i,“ sagði Labbaskúli. En þá komu Herra Doppóttur og Doppótta frökenin til þeirra. „Hæ!“ sagði Herra Doppóttur. „Við erum ekki nógu mörg til þess að berjast,“ sagði Siggi gaur. „Við erum bara sex.“ „Engar áhyggjur!“ sagði Doppótta frökenin. „Við getum margfaldað okkur upp í tíu!“* „Gott,“ sagði Kalli. Þegar þeir höfðu gengið í hálfan sólarhring, eða það sagði sími Kalla, sáu þeir skilti sem á stóð: RAUÐA VONDA ÞJÓÐIN. *Hver geimvera
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=