63 11. KAFLI Hvar eru þeir? Já, það var stuð hjá Kalla og Sigga gaur en ekki á jörðinni. „Hvar eru þeir?“ spurðu allir í Blúbblandi og í fréttum. „Hvar eru þeir, ég komst ekki í sunnudagsmat!“ sagði Elsa*. „Ha? Eru þeir týndir?“ spurði Jón frá bílapartasölunni. „Já!“ sagði Elsa. „Ég held að þeir séu í geimnum, þeir keyptu átta mótora og fimm ónýt bílflök! Og töluðu eitthvað um geiminn.“ *Elsa er vinkona þeirra og kemur bara núna fyrir í sögunni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=