RISAstórar smáSögur 2025

124 Ég varð svo stressaður að mér varð flökurt en ég á heima þar nálægt þannig að ég labbaði heim. Ég sofnaði um leið og ég kom heim og svo var ég vakinn af Sigga. „Fyrirgefðu,“ sagði hann. „Ég hélt að þú værir að ljúga. Hér er laufblaðið.“ Ég tók laufblaðið og að lokum óskaði ég þess að Siggi bróðir myndi alltaf trúa mér.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=