8 „Já, þó þú stoppir þessa opnun, þá opnar bara önnur í staðinn. Svo er fólk bara farið að panta föt af netinu líka, Boozt og hvað þetta nú heitir allt saman,“ segir þriðja konan. „Æ, ég trúi þessu ekki. Fara engin börn lengur í jólaköttinn?“ svarar kötturinn leiður. „Ætli ég þurfi þá ekki bara að sætta mig við það. Ég fer þá bara til baka upp í fjöll. En spurning hvort ég grípi mér eina peysu fyrst ég er hérna í Smáralindinni …“
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=