55 Elín Freyja Guðmundudóttir, 10 ára Hvarfið Einu sinni var stúlka sem var nefnd Elenóra. Hún bjó á Snæfellsnesi með ömmu sinni og mömmu. Pabbi hennar hvarf þegar hún var aðeins tveggja ára. Einn góðan veðurdag þegar Elenóra var á vappi í hrauninu hvarf hún. Mamma hennar og amma urðu skelfingu lostnar og hringdu um leið í lögregluna. Lögreglan leitaði dögum saman en gafst að lokum upp á leitinni. Liðið höfðu fimm ár og öll von um að Elenóra myndi finnast hafði gufað upp.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=