RISAstórar smáSÖGUR

72 sér í átt að holunni og henti steininum í hana. Um leið og steinninn lenti í holunni missti tröllið Gunnar og Lísu. Þau hurfu frá Kristalborg og rönkuðu við sér í fjörunni í Steinavík. Þau horfðu undrandi hvort á annað eins og þau tryðu ekki að þetta hefði gerst. Á leið sinni heim sáu þau mikið af plasti og rusli í fjörunni. Þau ákváðu að gera eitthvað í þessu. Gunnar og Lísa gengu í hús í Steinavík og hvöttu bæjarbúa til þess að hugsa betur um náttúruna. Þau skipulögðu dag þar sem allir komu saman og tíndu rusl í fjörunni og bænum. Svo grilluðu þau pulsur og höfðu gaman. Nú geta Rúnar og allir í Kristalborg lifað góðu lífi ásamt öllum í Steinavík. ENDIR.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=