RISAstórar smáSÖGUR
53 brotnaði skyndilega en samt bara lítill bútur. Ég rétt náði að halda mér í bergið við hliðina á mér og toga mig upp og þannig komst ég á leiðarenda. Freyja fór sömu leið og ég og komst líka alla leið. Þá var áskoruninni lokið og við fögnuðum hátt. Í verðlaun fyrir að standast áskorunina fengum við ís á leiðinni heim. - Þetta var skemmtilegasta ferð sem ég hef upplifað! sagði ég. - Sammála því! sagði Freyja. En ég verð að viðurkenna að þetta er versta súkkulaðisósa sem ég hef smakkað! Og þá skelltum við báðar upp úr. Endir.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=