RISAstórar smáSÖGUR

45 í einu Ásu, Sól og Kára inni í leiknum. Hún varð mjög hissa. Allt í einu slökknaði á tölvunni og hún gat ekki kveikt á henni aftur. Hún brunaði með tölvuna í viðgerð en náði ekki fyrir lokun. Hún fór heim og borðaði ein kvöldmat og sendi tölvupóst til mömmu Sólar og spurði hvort Sól mætti gista hjá þeim, sem hún mátti. Hún vaknaði snemma næsta morgun og fór með tölvuna í viðgerð. Það tók þrjár klukkustundir að ná krökkunum út úr leiknum með hjálp viðgerðarmanna. Það var erfitt að finna börnin í leiknum þar sem þau voru búin að fela sig. Kári var líka mjög glaður að komast út úr leiknum og lofaði að spila minna af tölvuleikjum og leika meira úti með stelpunum. Endir. Sylvía Guðrún Sölvadóttir, 8 ára

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=