RISAstórar smáSÖGUR 2019
59 Þjófarnir voru alveg að ná stúlkunni þegar trúðurinn hrasaði beint fyrir framan þá. Þeir urðu alveg bálreiðir og ákváðu að ráðast á trúðinn. En hann varð svo hræddur að hann pissaði á sig svo þjófarnir fóru að skellihlæja. Á meðan þeir voru í hláturskasti kom Elding stúlkunni í burtu og rotaði svo þjófana. Elding kom til trúðsins þar sem hann stóð rennblautur og sagði: „Þú ert nú bara fínasti tálbeitutrúður.“ Freydís Stefánsdóttir, 9 ára
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=