RISAstórar smáSÖGUR 2019

40 „Ekki gleyma mér,“ sagði litli bróðir. „Fyrirgefðu!“ sögðu stúlkan og faðirinn einróma. Þau fóru öll saman á lestarstöðina og héldu að skóginum. Mamma var eðlilega áhyggjufull um börnin sín en hún var svo glöð að sjá þau, og pabba, að hún gleymdi áhyggjunum strax. Þau ákváðu að flytja aftur saman í borgina, því nú var það öruggt. Í gamla húsinu gátu foreldrarnir loks ákveðið nöfn í sameiningu og frá þeim degi hétu krakkarnir Níels og Lísa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=