RISAstórar smáSÖGUR 2019
37 að hún gekk lengra og lengra þar til hún kom að risastóru tré. „Vá!“ hugsaði hún með sér, þetta tré var svo flott og stórt, það hlaut að hafa verið þarna í hundruð ára. Hún kom auga á íkorna í trénu og áttaði sig á því að þetta var íkorninn sem bróðir hennar hafði verið að leika við. Íkorninn heilsaði og hún svaraði: „Hæ! Rústaðir þú leiknum við brósa?“ „Já, öddað,“ sagði hann með töff róm. „Þetta er fallegt tré. Býrðu hérna?“ „Takk og já, þetta er heimilið mitt. En heyrðu, ég vildi spyrja hvað væri eiginlega málið með mömmu ykkar?“ „Okkar?“ „Já, ykkar,“ svaraði íkorninn. „Ég veit það ekki, hún er bara alltaf svo stressuð. Mig langar eiginlega ekki að tala um það. Vá, hvað trjáhúsið þitt er flott! Og hvaða skrýtna fyrirbæri er þetta eiginlega?“ „Ó, þetta er bara ómerkileg trímdiggtralamúríhneta,“ sagði hann. „En, hún er blá!“ „Þetta er samt bara hneta og ég hef svolítið mikilvægara að ræða við þig.“ „Ó?“ svaraði stúlkan og gat ekki ímyndað sér hvað íkorninn hefði við hana að segja. „Sko, ég komst ekki hjá því að heyra þig spyrja Elísabet Friðrika Eiríksdóttir, 10 ára
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=