RISAstórar smáSÖGUR 2019

35 vini sína því þeir höfðu bara átt í samskiptum við hana á samfélagsmiðlum og öll áhugamál hennar tengdust tölvunni og netinu. Eftir nokkra mánuði fór hún að venjast internetleysinu og byrjaði að sækja íþróttir sem hún hafði aldrei prófað og var viss um væru drepleiðinlegar og tilgangslausar. En hún hitti vini sína meira í raunheimum og gerði margt skemmtilegt með þeim. Á endanum var lífið án tölvunnar miklu betra og hún saknaði netsins ekki neitt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=