Risaeðla á róló

7 Daði fer smá hjá sér. Hann hefur ekki hitt risaeðlu áður. Hann er dálítið feiminn. – Já, ég skal leika við þig, segir Daði. Hvað heitir þú? – Ég heiti Dídí, segir risaeðlan og knúsar Daða. Dídí knúsar Daða fast og segir: – Komdu, nú vil ég fara í rennibraut. Risaeðlan er kát. Hún hoppar af kæti. Hvað þýðir að fara hjá sér? Hvað vill Dídí risaeðla gera næst? k n ú s a r knúsar h o p p a r hoppar r e n n i - b r a u t rennibraut

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=