Risaeðla á róló
5 Upp úr sandkassa kemur stór haus. Stór haus með stór augu. Stór haus með stórar tennur. Þetta er risastór R I S A E Ð L A ! – O o o … ég er búin að sofa svo lengi, segir risaeðlan og geispar hátt. Daði er hissa. Daði er alveg steinhissa! Risaeðlan horfir á Daða og spyr: – Viltu leika? Af hverju varð Daði hissa? Hvernig lítur risaeðlan út? r i s a - s t ó r risastór g e i s p a r geispar s t e i n - h i s s a steinhissa
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=