Risaeðla á róló

21 – Förum í búðaleik, segir Daði. Kofinn er búðin. – Já, gerum það, segir Dídí. Ég fer inn í kofann. Dídí reynir að koma sér inn í kofann. En hún er of stór. Nú sér Daði bara rass og hala. – Ég skal vera í búðinni, segir Daði. Hann fer inn í kofann. Það er gaman í búðaleik. Dídí kaupir köku og ís af Daða. Hvers vegna komst risaeðlan ekki inn í kofann? Hvað var Daði að selja í búðinni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=