Risaeðla á róló
17 Risaeðlan er grafin í sand. Hún stekkur upp og hristir sig. Risastór halinn hristist. Sandur fer í allar áttir. – Jæja, nú á ég bara eftir að fara á vegasalt, segir Dídí. – Ó, nei! hugsar Daði. Ekki vegasalt. Ekki meira hopp og hí. – Nú skulum við fá okkur nesti! Daði er með nesti í poka. Hann er með kex og safa. Af hverju vill Daði að þau fái sér nesti?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=