40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 98 Fylgiskjal 11 Skilaboð gegn fordómum Nemendur búa til skilaboð gegn fordómum. Þau velja hvers konar fordómum þau vilja berjast gegn. 1. Hvers konar fordómum geta mismunandi hópar staðið frammi fyrir? 2. Hvað finnst þér að þurfi að gera til þess að koma í veg fyrir fordóma? 3. Hvað finnst þér að yfirvöld þurfi að gera til þess að vernda fólk frá mismunun?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=