Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 92 Fylgiskjal 6 Tímalína Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 1900 Börn höfðu engin réttindi 1924 Genfaryfirlýsingin: Fyrstu reglur um vernd barna 1945 Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar 1948 Mannréttinda- yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 1959 Yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna 1979 Byrjað var að semja Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna 1989 Barnasáttmálinn samþykktur og undirritaður 1992 Ísland fullgildir Barnasáttmálann 2013 Barnasáttmálinn lögfestur á Íslandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=