Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 82 Könnun – Réttindasmiðjan Nafn nemenda: Dagsetning: Hverjir þurfa að þekkja Barnasáttmálann? Til hvaða aldurs ert þú barn samkvæmt Barnasáttmálanum? Hverjar eru meginreglurnar fjórar í Barnasáttmálanum? 1., 2., 19. og 24. gr. 3., 7., 18. og 28. gr. 2., 3., 6. og 12. gr. 12., 13., 19. og 27. gr. Nefndu 5 dæmi um réttindi barna: Hvers vegna er mikilvægt að fá tækifæri til að öðlast menntun?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=