Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 80 Lykilhæfni – Réttindasmiðjan Nafn nemenda: Dagsetning: Merktu við það sem þér finnst passa best við þig Alltaf Oftast Stundum Ég sýni kurteisi og kem vel fram við aðra. Ég tek virkan þátt í kennslustundum, t.d. með því að taka þátt í umræðum. Ég fer eftir fyrirmælum kennara. Ég er jákvæð/jákvæður gagnvart verkefnum sem eru lögð fyrir. Ég er sjálfstæð/sjálfstæður í vinnubrögðum. Ég geng vel um kennslustofuna. Mat kennara: Alltaf Oftast Stundum Nemandinn sýnir kurteisi og kemur vel fram við aðra. Nemandinn tekur virkan þátt í kennslustundum, t.d. með því að taka þátt í umræðum. Nemandinn fer eftir fyrirmælum kennara. Nemandinn er jákvæður gagnvart verkefnum sem eru lögð fyrir. Nemandinn er sjálfstæður í vinnubrögðum. Nemandinn gengur vel um kennslustofuna. Kennari réttindasmiðjunnar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=