Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 49 Verkefni 2: Neyðarlínan BATI OG AÐLÖGUN 39 39. gr. Barnasáttmálans: Börn eiga rétt á því að fá hjálp ef þau hafa meiðst eða verið særð, vanrækt, komið hefur verið illa fram við þau eða þau orðið fyrir áhrifum af stríði svo þau nái aftur heilsu og reisn. Dæmi um efni sem gæti hentað hér: • Ég og samfélagið eftir Garðar Gíslason bls. 127 • Ég og samfélagið – kennsluleiðbeiningar Hvernig hringi ég á Neyðarlínuna ef ég þarf hjálp? Hér eru góðar upplýsingar um þetta, m.a. myndband sem horfa má á saman: Samtal við Neyðarlínuna. Ef ég hringi á 1-1-2 segi ég: 1. Hvernig gerðist atburðurinn? 2. Hvað gerðist? 3. Lýstu aðstæðum, hve margir eru slasaðir? 4. Lýstu ástandi þeirra slösuðu 5. Hver ert þú? 6. Hér er líka hægt að nota Fylgiskjal 14. 40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 101 Fylgiskjal 14 Hvernig hringi ég á Neyðarlínuna? Ef ég hringi í 1–1–2 segi ég: Hvar gerðist atburðurinn? Hvað gerðist? Lýstu aðstæðum, hve margir eru slasaðir? Lýstu ástandi þeirra slösuðu Hver ert þú? SJÚKRABÍLL 112 Neyðarlínan

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=