40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 19 Barnasáttmálinn – umræður 1. Barnasáttmálinn var samþykktur og undirritaður árið 1989. Hvað er langt síðan 1989? 2. Af hverju þurfa börn sérstök réttindi? 3. Af hverju var Barnasáttmálinn búinn til? 4. Hvað tók það langan tíma að skrifa og undirbúa Barnasáttmálann til undirritunar? Af hverju haldið þið að það hafi tekið svona langan tíma? 5. Hvað þýðir að lögfesta? Þekkir þú dæmi um einhver lög sem gilda fyrir alla? Þessu verkefni er líka hægt að svara skriflega með því að prenta út Fylgiskjal 5 og nemendur setja sitt blað í möppu. Verkefni 3: Saga Barnasáttmálans Kennarinn og bekkurinn hjálpast að við að rifja upp sögu Barnasáttmálans og búa til sameiginlega tímalínu á töflu, stórt veggspjald eða sameiginlegt skjal. Fyrir þá nemendur sem finnst betra er að átta sig á því hversu langan tíma tók að vinna barnasáttmálann væri hægt að vinna tímalínuna myndrænt fyrir hvern og einn til að setja í möppu. Hægt er að nota hér Fylgiskjal 6. 40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 91 Fylgiskjal 5 Mannréttindi og Barnasáttmálinn 1. Barnasáttmálinn var samþykktur og undirritaður árið 1989. Hvað er langt síðan 1989? 2. Af hverju þurfa börn sérstök réttindi? 3. Af hverju var Barnasáttmálinn búinn til? 4. Hvað tók það langan tíma að skrifa og undirbúa Barnasáttmálann til undirritunar? Af hverju haldið þið að það hafi tekið svona langan tíma? 5. Hvað þýðir að lögfesta? Þekkir þú dæmi um einhver lög sem gilda fyrir alla? 6. Af hverju þurfa börn sérstök réttindi? 7. Af hverju var Barnasáttmálinn búinn til? 40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 92 Fylgiskjal 6 Tímalína Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 1900 Börn höfðu engin réttindi 1924 Genfaryfirlýsingin: Fyrstu reglur um vernd barna 1945 Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar 1948 Mannréttinda- yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 1959 Yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna 1979 Byrjað var að semja Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna 1989 Barnasáttmálinn samþykktur og undirritaður 1992 Ísland fullgildir Barnasáttmálann 2013 Barnasáttmálinn lögfestur á Íslandi 40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 93 Fylgiskjal 6 Tímalína Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 1900 1924 1945 1948 1959 1979 1989 1992 2013
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=