Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 111 Fylgiskjal 23 Réttindi og forréttindi Hver er munurinn á réttindum og forréttindum? Merktu við það sem við á og bættu við fleiri atriðum sem þér dettur í hug. Réttindi Forréttindi Að vera í skóla Að fá alltaf A í einkunn Að fá mat að borða Að segja mína skoðun Að fá gos að drekka þegar ég vil Að fara til útlanda á hverju ári Að ganga í hreinum og heilum fötum Að eiga mikið af tískufötum Að líða vel í skólanum Að allir séu alltaf sammála mér Að eiga nýjasta snjallsímann Að haupa hratt Að fá pítsu í hverri viku Að á fá nógan svefn Að eiga heimili Að eiga sérherbergi Að geta farið til læknis Að æfa fótbolta Að fara í bíó einu sinni í viku Að leika sér Að eiga mikið af leikföngum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=