Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 110 Fylgiskjal 22 Lög eða regla? Þegar þú færð bók að láni hjá bókasafninu þarft þú að skila henni á réttum tíma. Regla eða lög? Þegar þú ferð í göngutúr með hundinn þinn í hverfinu þarft þú að hafa hann í ól. Regla eða lög? Þegar þú ferðast um í bíl þarft þú að nota sætisbelti. Regla eða lög? Þegar þú ferð í sund þarft þú að fara í sturtu fyrst. Regla eða lög? Þegar þú vaknar á morgnana þarft þú að búa um rúmið þitt? Regla eða lög? Þegar þú stoppar við rautt gangbrautarljós. Regla eða lög? Þegar þú hjólar þarft þú að vera með hjálm. Regla eða lög? Þegar þú réttir upp hönd þegar þú vilt tala í kennslustund. Regla eða lög?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=