Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 11 Fordómar og þröngsýni eftir Louise Spilsbury með myndum eftir Hanane Kai í íslenskri þýðingu Höllu Sverrisdóttur. Bókin er hluti af bókaröðinni Börn í okkar heimi sem er gefin út af Menntamálastofnun. Nemendabók, Hljóðbók, Kennsluleiðbeiningar Malala Yousafzai – Litla fólkið og STÓRU DRAUMARNIR. Höfundur er Maria Isabel Sanchez Vegara. Salka 2021. Malala‘s Magic Pencil eftir Malölu Yousafzai með myndum eftir Kerascoët. Rúnar góði, barnabók eftir Hönnu Borg Jónsdóttur með myndum eftir Heiðdísi Helgadóttur. Vertu þú! Litríkar sögur af fjölbreytileikanum eftir Ingileif Friðriksdóttur og Maríu Rut Kristinsdóttur. Það getur reynst gagnlegt að hafa tiltækt bekkjarsett af bókunum Fordómar og þröngsýni og Flóttamenn og farandfólk, þar sem gott getur verið að leyfa nemendum að lesa þessar bækur í samlestri og skoða í leiðinni áhrifaríkar myndir. Gagnlegar vefsíður Fræðsla um Barnasáttmálann – Fyrir kennara Barnasáttmálinn.is: Verkefni fyrir 10–12 ára Réttindafræðsla UNICEF Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=