Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 109 Fylgiskjal 21 Lög og reglur og ábyrgð barna – Verkefni Mælt er með því að verkefnið sé unnið saman í hópum þar sem nemendur ræða saman. Lög og reglur geta átt við um börn. Nefndu 2 dæmi: Eftir hverju fer það hversu miklar kröfur má gera til barna? Hvenær verða börn sakhæf? Sum réttindi geta takmarkast af réttindum annarra. Nefndu dæmi:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=