Réttindasmiðjan - mannréttindafræðsla

40756 | Réttindasmiðjan – Mannréttindafræðsla | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 106 Fylgiskjal 18 Fyrirmyndin mín Ritunarverkefni: Veljið fyrirmynd að eigin vali og skrifið u.þ.b. eina síðu um það hvers vegna viðkomandi er góð fyrirmynd. Fyrirmyndin má bæði vera þekkt eða óþekkt. Textinn á að vera samfelldur og vandaður og nýta skal alla blaðsíðuna. Ef tími gefst má myndskreyta verkefnið. Spurningar sem hafa þarf í huga: • Af hverju er þessi manneskja góð fyrirmynd? • Hvaða áhrif hefur hún haft á þig? • Hvað finnst ykkur áhugaverðast við sögu viðkomandi? • Hefur þessi manneskja þurft að yfirstíga einhverjar hindranir? • Hvernig kemur þessi manneskja fram við aðra?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=