Milli himins og jarðar - Refurinn

. 4 Refir eru rándýr, skyldir hundum og úlfum. Rándýr eru dýr sem veiða önnur dýr og éta þau. Fullorðinn refur er álíka stór og meðal smáhundur og svipaður að þyngd og nýfætt barn. Frændi hunda og úlfa Tófa með yrðlingana sína. Hvað kallast afkvæmi refa? Refurinn á sér mörg nöfn á íslensku. Kvendýrið kallast oftast læða eða tófa og karldýrið steggur eða refur. Afkvæmin nefnast yrðlingar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=