Milli himins og jarðar - Refurinn

1. Ræðið saman um það sem þið hafið lært um refinn. 2. Skoðið vel refinn á bls. 5 og teiknið ykkar eigin. • Gerið hugarkort og skrifið niður allt sem þið vitið núna um refi. 3. Semjið spennandi sögu eða fræðitexta um ref. 4. Þekkið þið sönglögin? Þei þei! Þei þei! Þaut í holti tófa, þurran vill hún blóði væta góm. Ef þið eruð ekki viss má fletta upp á blaðsíðu 5 í bókinni Syngjandi skóli. … einnig sofna skolli skal með skottið undir vanga … Ef þið eruð ekki viss má fletta upp á blaðsíðu 53 í bókinni Söngvasafn 1 . 5. Syngið lögin og skoðið textann. • Ræðið saman um þau orð sem þið skiljið ekki. Verkefni Refur . 24

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=