Milli himins og jarðar - Refurinn
        
 . 20 Refanöfn Nefndu nokkur nöfn yfir refinn. Fá dýr eiga sér fleiri nöfn en refurinn. Melrakki er eitt elsta nafnið á ref sem vitað er um. Önnur nöfn eru til dæmis tófa, lágfóta, skolli, vargur, vembla, dratthali, djanki og holtaþór. Íslenski refurinn tilheyrir tegund refa sem á mörgum tungumálum kallast heimskautarefur eða fjallarefur. Heimskautarefir búa allt í kringum norðurheimskautið.
        
         Made with FlippingBook 
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=