Milli himins og jarðar - Refurinn

. 13 Hvers vegna fita refir sig á haustin? Refir reyna að fita sig á haustin og éta þá eins mikið og þeir geta af berjum. Fitan er bæði orkuforði þegar erfitt er að ná í æti og einangrun gegn kulda. Þeir grafa mat í jörðu á sumrin og haustin og geyma hann þannig til vetrarins. Refir hafa mjög næmt þefskyn sem þeir nota meðal annars til að finna bráð og hræ. Hvað eru dýrbítar? Refir eru sólgnir í fugla.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=