Milli himins og jarðar - Refurinn

. 12 Refir eru alætur og éta flest sem þeir ná í. Fuglar eru algengasta fæða refa. En þeir éta líka egg, ber, hræ af dýrum, mýs og meira að segja geitungabú! Refir sem búa nálægt sjó lifa aðallega á fæðu sem tengist hafinu. Þeir éta sjófugla, fiska og fleira sem þeir finna eða veiða við ströndina. Étur næstum allt Hver er algengasta fæða refa? Hvað er hræ ? Ef vel er að gáð má sá geitunga á sveimi hjá refnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=