Ready for Action kennsluleiðbeiningar

Ready for Action – klb – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Verkefni með Oliver Twist 13 Kafli 3 – A little luck Tillögur að verkefnum: Vinna með stéttaskiptinguna sem lýst er í sögunni. Hvernig Oliver fer úr miðbænum yfir í skítugt og illa lyktandi hverfi. Hægt væri að setja þettamyndrænt uppmeð teikniverkefnumeða veggspjöldum. Þá mætti kynna sér frekar hvernig stéttaskipting var í gamla daga og ræða jafnrétti. Spurningar 1. What happened after Dodger was gone? 2. Who saved Oliver from the courtroom? 3. What did the gentleman offer Oliver? 4. What did Oliver get at his new place that he never got before? 5. Who was Agnes and how did Mr. Brownlow know her? 6. Why was Oliver very excited to go to the bookstore for Mr. Brownlow? 7. What happened when he got down to the bookstore? 8. Why did Fagin and the gang want him back? Ritun Write a thank you letter from Oliver to Mr. Brownlow. Compare Fagin and Mr. Brownlow and their relationship with Oliver. Write Fagin´s speech when he tells the gang to go out and find Oliver. Orðaforði Bystanders: vegfarendur Yelled: öskraði Crowd: hópur af fólki Threw: henti Mud: drulla Stomach: magi Policeman: lögreglumaður Dragged: dreginn Courtroom: réttarsalur Judge: dómari Interrupt: trufla Victim: fórnarlamb Guilty: sekur Sick and weak: veikur og veikburða Released: látinn laus Guess: býst við Following: elta Dazed: ringlaður Questions: spurningar Listened carefully: hlustaði vandlega Offered: bauð Housekeeper: húshjálp Reminded: minnti á Put his finger on it: átta sig á einhverju Thankful: þakklát Kindness: góðmennska Discovered: uppgötvaði Taught: kenndi Play chess: tefla skák Introduce: kynna Cultural things: menningarlegir hlutir Imagine: ímynda Possible: mögulegt Niece: frænka Trouble: vandræði Probably: líklega Deliver: skila Delighted: himinlifandi Shouted: öskraði Watched: horfði Pulled aside: tekinn afsíðis Nearby: nærliggjandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=