Ready for Action kennsluleiðbeiningar

Ready for Action – klb – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Verkefni með Oliver Twist 9 Kafli 2 Tillögur að verkefnum • Gera auglýsingu þar sem lýst er eftir Oliver Twist. • Leika atriðið fræga þar sem Oliver biður um ábót, hægt væri að taka slík verkefni upp á t.d. I-pad og sýna það síðar. Spurningar 1. Where did Oliver go? 2. Why were his feet bleeding? 3. Who came to his rescue when he was alone, hungry and hurt? 4. Who came to visit Fagin and the gang? 5. What happened when Oliver went out with Dodger? Ritun 1. Describe Bill Sikes and Nancy. 2. How did Fagin’s gang work? What did the boys do and what did Fagin do? 3. Write a diary from when Oliver was walking to London, write about his feelings and what he is thinking. Orðaforði Bleeding: blæðandi Square: torg Spoke: talaði Trembling voice: skjálfandi rödd Gulped: hámaði í sig Shook: hristi Sounded: hljómaði Choice: val Centre: miðbær Arrived: kom Attic: háaloft Coat: síður jakki Enjoying the company: njóta samvista Wrinkled face: krumpað andlit Demanded: heimtaði Immediately: strax Scared: hrædd Treated: kom fram við Warm smile: hlýtt bros Handkerchiefs: vasaklútar Wallets: veski Pens: pennar City: borg Suddenly: skyndilega Bookstall: bókahilla Pocket: vasi Froze: fraus Realized: áttaði sig á Thief: þjófur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=